Róbert Guðfinnsson opnar brátt nýjasta aðdráttaraflið í Fjallabyggð, Sigló Hótel. Hótelið átti upphaflega að heita Hótel Sunna en Sigló nafnið er þekkt í túristaheiminum og ætti að vera grípandi fyrir ferðamenn og góð tenging við Siglufjörð. Eins og áður hefur komið fram þá keppast iðnaðarmenn við að ljúka frágangi við hótelið og styttist óðum í formlega opnun. – Til hamingju íbúar Fjallabyggðar !

11425417_989846157727102_2365819089733210825_nMynd: Byggingafélagið Berg.