Róbert Guðfinnsson: Umbreyting eða ævintýramennska?

Landsbankinn og Íslandsstofa standa fyrir málþingi um fjárfestingar í ferðaþjónustu miðvikudaginn 25. janúar, á Hilton Reykjavík Nordica frá kl. 10-15.  Meðal annars mun Róbert Guðfinnsson, einn eiganda Rauðku á Siglufirði halda fyrirlestur klukkan 14:45 sem nefnist “Umbreyting eða ævintýramennska ?” Fleiri áhugaverðir fyrirlestrar verða á þinginu, en lesa má dagskránna í Fréttablaðinu í dag á bls. 23.