Á morgun, fimmtudaginn 30. júní, kl. 17-18 verður ritsmiðja fyrir 12-14 ára börn í Ljóðasetrinu á Siglufirði.
Þar verður farið í gegnum ýmsar æfingar í skapandi skrifum.  Ungmenni eru hvött til að mæta og taka þátt.
Kjörbúðin býður upp á veitingar á þessum viðburði.