Risastökk í langstökki óstaðfest vegna meðvinds

Hafdís Sigurðardóttir úr Ungmennafélagi Akureyrar stökk risastökk í langstökki á Unglingalandsmóti UMFÍ á Sauðárkróki sem lauk um helgina.  Hafdís stökk 6,72 sem er 30 cm lengra en gildandi Íslandsmet hennar í langstökki

Stökkið er ekki staðfest þar sem meðvindur var of mikill eða um 2,7 m/s.

Hafdís-Sigurðardóttir

 

 

 

 

 

 

Mynd: umfi.is