Rekstraryfirlit Fjallabyggðar jákvætt

Bæjarráð Fjallabyggðar hefur lagt fram rekstraryfirlit fyrir janúar til og með júlí og er heildarniðurstaðan jákvæð.
Einnig var lagt fram framkvæmdayfirlit, en þar kemur fram að búið sé að framkvæma og greiða um 184 m.kr., en eftir er að framkvæma fyrir um 155 m.kr.