Rekstrarsamingur Fjallabyggðar og Síldarminjasafns Íslands

Menningarnefnd Fjallabyggðar hefur gert drög að nýjum rekstrarsamningi Fjallabyggðar og Síldarminjasafns Íslands.
Menningarnefnd Fjallabyggðar hefur lagt til að samningurinn gildi til tveggja ára frá 1.1.2013 til 31.12.2014 og að framlagið verði óbreytt samningstímann.