Rekstrarleyfi Tjarnarborgar á Ólafsfirði að renna út
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að sækja um endurnýjun rekstrarleyfis fyrir Tjarnarborg í Ólafsfirði á grundvelli laga nr 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, en það rennur annars út 1. mars n.k.