Reitir hefjast í Fjallabyggð

Reitir, Alþjóðlegt skapandi samvinnuverkefni hefst í Fjallabyggð, miðvikudaginn 24. júní. Viðburðakvöld og tónleikar á þessu opnunarkvöldi Reita.  Fram koma þátttakendur Reita og gestir milli kl. 20:00-22:30 í Alþýðuhúsinu á Siglufirði.

Fram koma: Arnljótur Sigurðsson, dj flugvél og geimskip, Thomas Voll, Mads Binderup og Emty Taxi.

20140614_160349