Rauðvínsmót GFB er hluti af kvennastarfi félagsins. Mótið fór fram 10. júlí sl. á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Tólf konur voru skráðar til leiks og keppt var í tveimur flokkum.
Forgjafarflokkur 0-25:
Ólína Guðjónsdóttir var með 14. punkta í 1. sæti.
Rósa Jónsdóttir var með 14 punkta í 2. sæti.
Jóna Kristjánsdóttir var með 13 punkta í 3. sæti.
Forgjafarflokkur 25-54:
Gunnhildur Róbertsdóttir var í 1. sæti með 16 punkta.
Guðrún Unnsteinsdóttir var með 13 punkta í 2. sæti.
Ásta Sigurðardóttir var með 12 punkta í 3. sæti.
Úrslit í höggleik:
Björg Traustadóttir var í 1. sæti með 45 högg.
Sara Sigurbjörnsdóttir í 2. sæti með 46 högg og Ólína Guðjónsdóttir í 3. sæti með 47 högg.
Úrslit í öllum flokkum: