Þessa dagana er verið að gera rannsóknarborun fyrir framan hrunsvæði í Vaðlaheiðargöngum. Borinn er með töluverða reynslu en hann var notaður í Héðinsfjarðargöngum.

12373383_344515645718819_7318270269572059623_n 12374969_344514252385625_2824216786540345278_o 11233165_344514185718965_113412712310961424_nMyndir frá Fésbókarsíðu Vaðlaheiðarganga.