Vegna vinnu við rafmagn í Strákagöngum við Siglufjörð má búast við að göngin verði ljóslaus af og til þessa vikuna. Vegagerðin greinir frá þessu í morgun.

Strákagöng (Medium)