Rarik hefur tilkynnt að aðgerðum á Norðurlandi sé lokið og er ekki von á frekara rafmagnsleysi vegna þessa. Truflun stóð frá 12:45-15:45.
Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 5289000.