Síldarminjaasafnið á Siglufirði hefur ráðið í stöðu fagstjóra við safnið, en sú sem var ráðin heitir Steinunn María Sveinsdóttir og hóf störf í febrúar. Steinunn er fædd árið 1985 og er sagnfræðingur að mennt.  Hún var sumarstarfsmaður safnsins í mörg ár og þekkir því vel til.

Starf hennar verður að sjá um skráningu og munavörslu.

Hún á ættir að rekja úr Vatnsenda í Héðinsfirði.

1798739_10152909557170656_733334885_n