Ráðið í starf markaðs- og menningarfulltrúa í Fjallabyggð

Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að ráða Lindu Leu Bogadóttur í starf markaðs- og menningarfulltrúa Fjallabyggðar.  Alls bárust 17 umsóknir um starfið og var ákveðið að 7 umsækjendur yrðu teknir í viðtöl sem best uppfylltu starfið.