PubQuiz og trúbator í Ólafsfirði í Höllinni

Núna er PubQuiz komið til Ólafsfjarðar. Veitingastaðurinn Höllin bíður upp á Pub Quiz laugardaginn 2. mars klukkan 22.  Trúbatorinn Gylfi Víðis mætir hress með gítarinn. Stuðið byrjar á miðnætti og stendur til kl. 03. Frítt inn til 00:30, eftir það kostar 1000 kr.