Fyrsta prjónakvöld Bókasafns Fjallabyggðarverður haldið þriðjudaginn 10. september næstkomandi, frá kl. 20:00 – 22:00 á safninu á Siglufirði. Allir velkomnir sem og aðrar hannyrðir.  Eina skilyrðið er að hafa góða skapið í farteskinu.