Akureyri er okkar er pop up tónleikar sem fara fram á veitinga og kaffihúsum á Akureyri þann 29.- 30. júlí.
Framkvæmdin er þannig að á fyrsta veitingahúsi spila nokkrir tónlistarmenn, þegar þeir hafa klárað sinn tíma þá færast tónleikarnir yfir á næsta veitingahús og svo koll af kolli.
Hér fyrir neðan má sjá dagskrána yfir helgina á hverjum stað fyrir sig.
Föstudagurinn 29.júlí
16:00-17:00 Backpackers: Ragga Rix og DJ Piqui
17:00-18:00 Cafe Lyst: Séra Bjössi og DIA
18:00-19:30 Múlaberg: Ársæll Gabríel
19:30-20:30 Vamos: Azpect og Herra Hnetusmjör
21:00-23:00 R5 bar: Andrea Gylfa, Stebbi Ingólfs, Halli Gulli og Kristján Edelstein
Laugardagurinn 30.júlí
16:00-17:00 Cafe Lyst: Ari Orra – Anton Líni
17:00-18:00 Backpackers: Dj Puiqui og Ragga Rix
18:00-19:30 Vamos: Hljómsveitin Súlur, Anton Líni og Atli
19:30-20:30 Múlaberg: Dj Hristo og Júlí Heiðar
21:00-23:00 R5 bar: Andrea Gylfa, Stebbi Ingólfs, Halli Gulli og Kristján Edelstein