Fyrirhugað er að halda poolmót á Billanum Siglufirði laugardaginn 8. júní. Keppnisgjald er aðeins 1000 kr. og vegleg verðlaun í boði.