Knattspyrnufélag Fjallabyggðar stendur fyrir Páskahappdrætti þar sem vinningar eru ekki af verri endanum. Í fyrsta vinning er t.d. Ipad spjaldtölva frá Apple að verðmæti 90.000. Útgefnir miðar eru 1.000, en einungis verður dregið úr seldum miðum.
Vinningar eru í heildina 20 og heildarverðmæti vinninga 344.000. Verð á miða kr.1.500. Dregið verður laugardaginn 30. mars.
Vinningana má sjá hér að neðan:
1. Ipad-spjaldtölva 90.000.-
2. Gjafabréf – Ormsson 35.000.-
3. Gjafabréf – Veiðihorninu Akureyri 25.000.-
4. Gjafabréf – Halldór Ólafs Glerártorgi 15.000.-
5. Gjafabréf – Byko/Intersport 15.000.-
6. Hótel KEA-gisting fyrir tvo í eina nótt m/morgunmat 15.000.-
7. Icelandair-gisting fyrir tvo í eina nótt m/morgunmat 15.000.-
8. Sveinbjarnargerði- gisting fyrir tvo í eina nótt m/morgunmat 15.000.-
9. Ársmiði á heimaleiki KF í 1. deild 2013 15.000.-
10. Gjafabréf – Joe´s Akureyri 12.500.-
11. Gjafabréf – Joe´s Akureyri 12.500.-
12. Gjafabréf – Bautinn Akureyri 12.500.-
13. Gjafabréf – Bautinn Akureyri 12.500.-
14. KF-búningur (stuttbuxur og treyja) 12.000.-
15. Gjafabréf – Linda Steikhús 7.500.-
16. Gjafabréf – Linda Steikhús 7.500.-
17. Gjafabréf – Strikið 7.500.-
18. Gjafabréf – Strikið 7.500.-
19. Gjafabréf-Skautahöllinn 2x á skauta með búnað fyrir 4 6.000.-
20. Gjafabréf-Skautahöllinn 2x á skauta með búnað fyrir 4 6.000.-
Hægt er að tryggja sé miða með því að senda tölvupóst á kf@kfbolti.is eða hafa samband við Þorra í síma 660 4760 eða Róbert í síma 898 7093.
Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að taka þátt!
Áfram KF.