Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði er opið í dag, sunnudaginn 9. apríl frá kl. 10-16. Fjórar lyftur verða opnar en á svæðinu er 7 stiga hiti og léttskýjað. Vor færi er á svæðinu og troðinn blautur snjór og mjúkt færi í dag.
Páskaeggjamót fyrir 10 ára og yngri fer fram í dag kl. 13:00 við neðstasvæðið og verður brautin niður ævintýraleiðina.