Páskaeggjaleit á Skíðasvæðinu á Dalvík

Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli á Dalvík er opið í dag frá 9-16. Á svæðinu er -1° og vindur 8 m/s. Páskaeggjaleit verður fyrir börnin um allt fjallið í dag og Ævintýraland. Þá verður Bretta- og skíðagarður fyrir ofurhuga. Troðaraferðir upp á Böggvisstaðafjall fyrir 1500 kr. Páskaeggjamót fyrir 7 ára og yngri verður haldið á Páskadag.

paskar-2016-vefur