Páskadagskrá í Ljóðasetri Íslands

Það verða viðburðir í Ljóðasetri Íslands um páskana. Meðal annars verður flutt úr val úr Passíusálmum á föstudaginn langa. Á laugardag verða fluttar siglfirskar gamansögur, og á sunnudag mun Þórarinn halda tónleika. Frítt er inn á alla viðburði.

 

  • Föstudagurinn langi kl. 12.00 – 14.00 – Flutt úrval úr Passíusálmunum.
  • Sýning á þeim útgáfum af Passíusálmunum sem til eru á Ljóðasetrinu.
  • Laugardagur kl. 16.00 – Fluttar verða siglfirskar gamansögur
  • Sunnudagur kl. 15.00 – Tónleikar Þórarins Hannessonar