Páskabingó Leikskóla Fjallabyggðar verður haldið í Allanum á Siglufirði, sunnudaginn 17. mars kl 16:00. Vinningar eru glæsileg páskaegg. Spjaldið kostar 300 kr. Mætum öll og styðjum krílin í bænum! Foreldrafélag Leikskála.