Fjallasalir fyrir hönd Pálshúss í Ólafsfirði hafa sótt um framkvæmdastyrk að upphæð þrjár milljónir króna vegna 4. áfanga við uppbyggingu á kjallara Pálshúss til að gera þar sýningu sem nefnist “Ævintýraheimur barnanna”.
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2021.
