Pálmi Gests sendir myndir frá Siglufirði

Pálmi Gestsson er einn leikaranna í þáttunum Ófærð eða Trapped sem nú eru teknir upp á Siglufirði. Hann leikur persónuna Hrafn í þáttunum en í dag var þriðji tökudagur. Pálmi sendi nokkrar myndir á fésbókina og instagram í dag frá Siglufirði, nánar tiltekið í Aðalgötunni og á Kaffi Rauðku. Flottar og listrænar myndir frá Pálma.

10403381_10153041126958540_7221645635256602365_n10952559_10153040580033540_7054765420375933046_n 1509265_10153040677293540_8339147511474005502_n
Myndir: Pálmi Gestsson