Pallaballi aflýst vegna ófærðar og snjóflóðahættu

Vegna snjóflóðahættu og ófærðar hefur Pallaballi á Allanum á Siglufirði verið aflýst. Á staðnum verður í staðinn dansleikur með Stúlla og Dúa og diskó. Páll Óskar kemur síðar og skemmtir þegar að færðin er góð í samráði við staðarhaldara.

Páll Óskar

Páll Óskar kemst ekki til Siglufjarðar vegna ófærðar.