Páll Óskar verður á sunnudaginn á Siglufirði með ball

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að færa Palla-ball Allans á Siglufirði til sunnudagsins 30. Des kl. 23.00 (Átti upphaflega að vera lau 29. Des)

Rétt áramótadagskrá Páls Óskars er svona:

  • Sunnudagur 30. Des kl. 16.00 SJALLINN AKUREYRI Barnaskemmtun. Ókeypis inn og áritun og myndatökur á eftir.
  • Sunnudagur 30. Des kl. 23.00 ALLINN SIGLUFIRÐI Pallaball Miðaverð kr. 2500.- Miðasala við inngang.
  • Mánudagur 31. Des kl. 1.45 e.m. SJALLINN AKUREYRI Gamlársball Palla stendur til kl. 5 um nóttina. Miðaverð kr. 1500.- í forsölu í Imperial og kr. 2000.- við hurð.

Því miður fellur niður fyrirhuguð barnaskemmtun á Siglufirði, en Páll Óskar mun finna annan og betri tíma fyrir hana.