Pæjumótið endar í dag

Pæjumótið er en í fullum gangi en lokadagurinn er í dag. Úrslit gærdagsins eru hérna. Stelpurnar byrjuðu kl. 8:30 í morgun og spila til 14:30 standist tímaáætlun. Leikir dagsins eru hérna.  Veðurspá dagsins er góð og útlit fyrir bjart veður, en í nótt fór hitinn niður fyrir 2° og hefur því örugglega verið kalt fyrir tjaldbúa á Siglufirði, en hlýrra var í nótt á Ólafsfirði en þar fór hitinn ekki niður fyrir 5° .