Á föstudaginn næstkomandi (bóndadaginn) verður pabba- og afakaffi hjá Leikskólum Fjallabyggðar, kl. 8:15-9:30. Þá eru pabbar og afar velkomnir í heimsókn, boðið verður upp á léttar veitingar, segir í tilkynningu frá Leikskólum Fjallabyggðar.