Óvissustig er nú á Siglufjarðarvegi fram á mánudagsmorgun og gæti lokast með stuttum fyrirvara. Öxnadalsheiði er nú lokuð og ófær.

Gul viðvörun er á Norðurlandi eystra fram á sunnudagskvöld.

Norðaustan 10-18 m/s og skafrenningur eða él, en sem fer yfir í samfellda snjókoma í nótt og á morgun. Hvassast tll fjalla þar sem reikna má með vindhviðum að 30 m/s. Samgöngutruflanir líklegar.