Óvissukonukvöld í Berg menningarhúsi

Föstudaginn 19. apríl kl. 20:30 verður spennandi óvissukvöld í Bergi menningarhúsi á Dalvík fyrir konur á öllum aldri. Eins og sannri óvissu sæmir verður lítið sem ekkert gefið upp nema að hver sem missir af þessu kvöldi mun seint bíða þess bætur.

Aðgangseyrir er 1.000 kr.  Aldurstakmark 18 ára.