Aðsendar myndir frá björgunarsveitarmanninum Guðmundi Inga sem er einn af þeim sem staðið hefur óveðursvaktina á Siglufirði en mikið viðbragð hefur verið frá því í gærkvöldi.
Lögreglan hvetur íbúa á Siglufirði til að vera ekki að óþörfu í nálæð við húsið sem þakið rifnaði af í gærkveldi, það eru enn lausamunir að fjúka til og frá.