Vegna veðurs getur orðið röskun á flugi til og frá Keflavíkurflugvelli og um innanlandsflugvelli frá kvöldi miðvikudagsins 18. október fram á kvöld fimmtudaginn 19. október 2023. Veðurspá gerir ráð fyrir töluverðum vindi og einhverri úrkomu.

Farþegar eru hvattir til að fylgjast með upplýsingum um ástand vega á vef Vegagerðarinna, veðurspá á vef Veðurstofunnar og flugtíma á vef Isavia og hjá viðkomandi flugfélögum.