Gul viðvörun er á Norðurlandi. Mjög hvasst er á Siglufjarðarvegi og er þar óveður vegna vinds en þar er einnig 19 stiga hiti.
Veðurspá:
Suðvestan 15-23 m/s og vindhviður yfir 35 m/s við fjöll. Varasamt ferðaveður. Varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi.