Í samtali við Bjarna Grétar Magnússon nefndarmann varðandi Hippaballið á Ketilási þá segir hann að veðrið sé mjög gott á Ketilási og búist sé við góðri mætingu á svæðið. Þá sagði hann að búast mætti við frægum gestasöngvara í kvöld á ballinu.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Í samtali við Bjarna Grétar Magnússon nefndarmann varðandi Hippaballið á Ketilási þá segir hann að veðrið sé mjög gott á Ketilási og búist sé við góðri mætingu á svæðið. Þá sagði hann að búast mætti við frægum gestasöngvara í kvöld á ballinu.