Sundlaugin í Ólafsfirði

Skíðafélag Ólafsfjarðar verður með öskudagsskemmtun í Íþróttahúsinu í Ólafsfirði á öskudag, 26. febrúar kl. 14:15-15:15.  Kötturinn verður sleginn úr tunnunni og þrautabraut verður í boði.

Rúta fer frá Grunnskólanum á Siglufirði kl. 13:45 og frá Grunnskólanum í Ólafsfirði kl. 15:25.

Allir velkomnir og aðgangur er ókeypis.