Óskar Þórðarson hefur verið endurkjörinn formaður Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar en ársþing UÍF fór fram þann 31. maí síðastliðinn.
Nokkrar reglugerðarbreytingar voru samþykktar auk þess voru hefbðundin aðalfundarstörf.

Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]