Starfsmenn Orkusölunnar komu færandi hendi í vikunni og afhentu Sigríði Ingvarsdóttur, bæjarstjóra Fjallabyggðar, þessa fallegu grænu plöntu til að minna á grænar áherslur fyrirtækisisns.
Orkusalan kolefnisjafnar starfsemi sína ásamt vinnslu orku úr eigin virkjunum.
Líklega eitt af fyrstu opinberu verkum og myndum sem birtast af nýjum bæjarstjóra í Fjallabyggð.