Orkugangan 2014

Orkugangan 2014 verður haldin laugardaginn 12. apríl. Auk 60 km göngu verður boðið upp á styttri vegalengdir, Buch skíðagönguna, 25 km, 10 km og 1 km.

Rásmark Orkugöngunnar er við Kröflu, rásmark 25 km er við Þeistareyki, rásmark 10 km suðaustan við Höskuldsvatn og 1 km gangan er farin á svæði gönguskíðafólks á Reykjaheiði.

Nánari upplýsingar á www.orkugangan.is

Flyer-Orkug20141