Landabandið heldur órafmagnaða tónleika á Síldarkaffi á Siglufirði föstudaginn 27. desember.  Húsið opnar kl. 20:00, og tónleikarnir hefjast kl. 21:00.
Fjölbreytt tónlist og hljómsveitin tekur óskalög á staðnum.
Frítt er inn á viðburðinn.
Ekki missa af þessum skemmtilega viðburði í Fjallabyggð.