Vakin er athygli á breyttum opnunartíma sundlauga í sveitarfélaginu Skagafirði yfir sumartímann, sem tekur gildi 2. júní næstkomandi.

Opnunartíminn:

Sauðárkrókur

  • Mánudaga – föstudaga kl. 06:50 – 21:00
  • Laugardaga – sunnudaga kl. 10:00 – 18:00

Hofsós

  • Mánudaga – föstudaga kl. 07:00 – 20:00
  • Laugardaga – sunnudaga kl. 10:00 – 20:00

Varmahlíð

  • Mánudaga – föstudaga kl. 12:00 – 21:00
  • Laugardaga – sunnudaga kl. 10:00 – 18:00

Sólgarðar

  • Mánudaga kl. 15:00 – 21:00
  • Þriðjudaga LOKAÐ
  • Miðvikudaga – föstudaga kl. 15:00 – 21:00
  • Laugardaga – sunnudaga kl. 12:00 – 17:00