Opnunarhátíð á Biblíusýningu í Auðunarstofu á Hólum

Opnunarhátíð á Biblíusýningu í Auðunarstofu að Hólum í Hjaltadal verður laugardaginn 1. ágúst kl. 14.00.
Sýningin verður opin alla daga í ágúst frá kl. 10 -18.

Auðunarstofa stendur á Hólum er tilgátuhús, reist árið 2001. Húsið er gert með þrennskonar byggingarlagi; stokkverki, stafverki og steinhleðslu.

aud