Vakin er athygli á því að opnað verður fyrir umsóknir hjá Fjallabyggð um menningar,- og fræðslustyrki, styrki vegna hátíða, styrki til reksturs safna og setra og umsóknir um styrk til greiðslu fasteignaskatts fyrir árið 2021 fimmtudaginn 1. október næstkomandi
Umsóknarfrestur er til og með 28. október.
