Opinn stjórnmálafundur verður haldinn í Kaffi Klöru

Opinn stjórnmálafundur verður haldinn í Kaffi Klöru, Ólafsfirði, þriðjudaginn 7. apríl kl. 20.

Þingmenn kjördæmisins Bjarkey og Steingrímur ásamt formanni flokksins Katrínu Jakobsdóttur fara yfir það helsta sem er að gerast í pólitíkinni. Hvetjum íbúa Fjallabyggðar til að nýta sé tækifærið og koma skoðunum sínum á þjóðmálunum beint til þingmanna.

Fundurinn er öllum opinn.

Logo_Header