Opinn íbúafundur verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði þriðjudaginn 22. september kl. 17:00.

Fundarefni er að kynna tillögu að endurskoðun hættumats fyrir Siglufjörð og tillögu að næstu framkvæmdum við ofanflóðavarnir.

Vegna regla um samkomutakmarkanir og 1 metra fjarlægðarreglna er óskað eftir skráningu á fundinn á netfangið fjallabyggd@fjallabyggd.is.

Léttar veitingar í boði.