Opinn fundur um Síldarævintýrið 2013

Síldarævintýrið 2013 verður í höndum Félags um Síldarævintýrið, líkt og
undanfarin tvö ár. Ákveðið hefur verið að halda opinn fund í Ráðhúsinu á Siglufirði þann 18. apríl n.k., þar sem staða og framtíð Síldarævintýrisins verður rædd.