Opinn félagsfundur Markaðsstofu Ólafsfjarðar

Opinn félagsfundur Markaðsstofu Ólafsfjarðar verður haldin í Menntaskólanum á Tröllaskaga fimmtudaginn 1. nóvember n.k. Fundur hefst kl. 19.30.

Dagskrá: 

1. Hvað höfum við verið að gera frá því í vor.
2. Umsóknir til Fjallabyggðar.
3. Vestnorden – Bjarney Lea fer yfir niðurstöður og verkefni sem bíða.
Kaffihlé
4. Umræður í hópum og rafrænt þankahríð.
5. Önnur mál

Allir stofnaðilar og íbúar eru hvattir til að mæta.