Opið í Skíðasvæðinu í Skarðsdal

Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði er opið í dag frá kl. 10:00-15:00.  Færið er troðinn vorsnjór, brekkur voru troðnar í gærkvöldi.  Fjórar lyftur eru opnar í dag. Síðasti opnunardagurinn í Skarðsdal verður 29. apríl næstkomandi.