Opið hús í Listhúsi Fjallabyggðar á Ólafsfirði

Föstudaginn 27. júlí verður Listhúsið í Fjallabyggð, Ægisgötu 10 í Ólafsfirði opið frá Kl. 17:30-20:30
Kíkið í kaffi og spjallið við listamennina sem eru núna frá Hong Kong, Bandaríkjunum, Danmörku og Englandi.

Allir velkomnir.