Dagana 5. – 6. júní verður haldið opið mót í hestaíþróttum á Hólum í Hjaltadal.
Keppt verður í opnum flokki, í fjórgangi, fimmgangi, tölti, slaktaumatölti, gæðingaskeiði og 100 m skeiði.  Gert er ráð fyrir að mótið hefjist kl. 16:00 báða dagana.

Tekið verður á móti skráningum til miðnættis sunnudaginn 2. júní á netfanginu vima@mail.holar.is